Selenskí ekki fengið skýr svör

Volodimír Selenskí Úkraínuforseti segist ekki hafa fengið skýr svör frá evrópskum bandamönnum varðandi hvernig þeir myndu verja Úkraínu skyldu Rússar ráðast á landið á ný að stríði loknu.