Starfsmaður Útlendingastofnunar sem braut gegn lögbundinni þagnarskyldu sinni með því að birta nöfn einstaklinga, sem voru með mál í vinnslu hjá stofnuninni, á Instagram hefur verið rekinn úr starfi og kærður til lögreglu. Jafn framt ritaði starfsmaðurinn með niðrandi hætti um fólkið og stærði sig af því að hafa skrifað ákvarðanir sem snerust um að Lesa meira