Tyrkneska stórliðið Fenerbahce er að tryggja sér þjónustu Matteo Guendouzi frá Lazio samkvæmt helstu miðlum. Fenerbahce greiðir tæpar 30 milljónir evra fyrir franska miðjumanninn, sem hefur verið á Ítalíu í tvö og hálft ár. Guendouzi er 26 ára gamall og á einnig að baki feril með stórliðum Arsenal og Marseille. Hann kemur nú inn í Lesa meira