Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Tyrkneska stórliðið Fenerbahce er að tryggja sér þjónustu Matteo Guendouzi frá Lazio samkvæmt helstu miðlum. Fenerbahce greiðir tæpar 30 milljónir evra fyrir franska miðjumanninn, sem hefur verið á Ítalíu í tvö og hálft ár. Guendouzi er 26 ára gamall og á einnig að baki feril með stórliðum Arsenal og Marseille. Hann kemur nú inn í Lesa meira