„Þegar maður spilar á móti karli er á­kefðin allt önnur“

Hvít-rússneska tenniskonan Aryna Sabalenka átti ekki í miklum vandræðum með sinn fyrsta kvenandstæðing eftir að hafa mætt tenniskarlinum Nick Kyrgios í „Baráttu kynjanna“-leik þeirra í lok síðasta árs.