Glasner: „Seljum hann fyrir rétt verð“

Samningur enska varnarmannsins Marc Guehi hjá Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta rennur út í sumar, en Manchester City er talið líklegt til að bjóða í hann í janúarglugganum.