Kleip og sparkaði í fjölda lög­reglu­manna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman

Ung kona sem sætt hefur einangrun nær óslitið frá því í september hefur meðal annars verið ákærð fyrir að ráðast á níu lögreglumenn og sjúkraflutningamann. Hún er einnig sögð hafa rispað bíl lögreglumanns.