Helguskúr verður rifinn fljótlega

„Það hefur legið fyrir í nokkur ár að Helguskúr þyrfti að víkja og núna verður það framkvæmt á næstu vikum,“ segir Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings. Tilkynning um málið var birt á vef Norðurþings í gær.