Eintóm tækifæri í Grænlandsmálinu

Eldur Ólafsson, forstjóri auðlindafélagsins Amaroq Minerals á Grænlandi, gerir lítið úr áhyggjum Evrópuríkja af Grænlandságirnd Bandaríkjaforseta, telur að yfirtaka á borð við þá sem margir óttast sé ekki inni í myndinni – aðeins tækifæri til sóknar og hagsbóta. Eldur ræddi málið við mbl.is.