Tveir fólksbílar skullu saman á Álftanesvegi í Garðabæ fyrir skömmu. Samkvæmt Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu voru tveir sjúkrabílar fluttir á vettvang.