Knattspyrnusamband Íslands hefur nú fundið arftaka Ólafs Inga Skúlasonar sem hætti með U21-landslið karla til þess að taka við Breiðabliki síðastliðið haust.