Vekur athygli hvaða leikmenn hafa ekki þakkað Amorim fyrir

Eftirleikur brottreksturs Ruben Amorim frá Manchester United heldur áfram og nú virðist ljóst að hans verði ekki saknað af öllum fyrrverandi leikmönnum sínum. Amorim var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Manchester United á mánudagsmorgun eftir 14 mánaða veru hjá félaginu. Brottreksturinn var niðurstaða langvarandi ágreinings milli hans og yfirstjórnar félagsins. Samkvæmt Daily Mail Sport var fall Lesa meira