Newcastle United hefur verið boðin sú leið að semja við varnarmanninn Óscar Mingueza frá Celta Vigo. Hinn 26 ára gamli Mingueza er fjölhæfur varnarmaður sem getur leikið bæði sem miðvörður og bakvörður. Samningur hans við Celta Vigo rennur út næsta sumar og því er spænska félagið tilbúið að selja hann núna til að forðast að Lesa meira