Forráðamenn Rosenborgar eru hæstánægðir með að hafa fengið Alfreð Finnbogason til starfa sem yfirmann íþróttamála. Samningur hans við norska stórveldið er til ársins 2030.