Screen Actors Guild verðlaunin fara fram í 32 sinn þann 1. mars. Nafni verðlaunanna hefur einnig verið breytt í Actors Awards eða einfaldlega Leikaraverðlaunin. Verðlaunin er viðurkenning gefin af Screen Actors Guild til þess að bera kennsli á framúrskarandi frammistöður leikara í kvikmyndum og sjónvarpi. SAG verðlaunin hafa verið ein af stærstu verðlaunahátíðum í Hollywood Lesa meira