Hefur engan áhuga á að taka við United

Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle á Englandi, er einn þeirra sem hafa verið orðaðir við Manchester United eftir að Rúben Amorim var rekinn í byrjun vikunnar.