Rubio fundar með utanríkisráðherra Grænlands

Marco Rubio, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun funda með Vivan Motzfeldt, utanríkisráðherra grænlensku landsstjórnarinnar, í næstu viku.