Verjandi Nick Reiners hefur sagt sig frá málinu og það rétt fyrir þingfestingu, en Reiner er ákærður fyrir að hafa banað foreldrum sínum, leikstjóranum Rob Reiner og eiginkonu hans Michele Singer Reiner. Nick fær þess í stað verjanda sem hefur verið skipaður af dómstólum. People greinir frá þessu. Nick mætti í dómsal í dag og Lesa meira