Pervertar áreittu sænsku stúlkuna við komuna til London – Svona var brugðist við

Arsenal neyddist til að loka fyrir athugasemdir á Instagram eftir að félagið birti myndband af nýjum leikmanni kvennaliðsins, Smilla Holmberg. Arsenal, sem er í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í kvennaflokki, gekk frá kaupum á hinni 19 ára gömlu sænsku landsliðskonu á mánudag. Holmberg er talin mikilvæg viðbót við hópinn, en hún hefur þegar leikið 96 Lesa meira