Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra

Chelsea spilar undir stjórn nýs þjálfara er liðið sækir Fulham heim í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar.