Talsmenn Hvíta hússins í Washington hafa sagt að Donald Trump Bandaríkjaforseti sé að ræða ýmsa möguleika, þar á meðal hernaðaraðgerðir, til að taka yfir Grænland, þrátt fyrir viðvörunarorð frá Danmörku um að árás myndi þýða endalok NATO.