Segja upp hátt í 600 starfsmönnum

Palestínuflóttamannaaðstoð Sameinuðu þjóðanna, UNRWA, sagði í gær upp 571 starfsmanni vegna bágrar fjárhagsstöðu stofnunarinnar.