Kom sér fyrir inni á klósetti á elliheimili

Óspektir einstaklinga í annarlegu ástandi voru áberandi í verkefnum lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í dag.