Fékk 14 ára fangelsi fyrir að selja sjálfmorðslyf

Fyrrverandi hermaður að nafni Miles Cross hefur verið dæmdur í 14 ára fangelsi fyrir að selja fólki í sjálfsmorðshugleiðingum lyf til að binda enda á líf sitt. Miles Cross er 33 ára gamall en hann seldi fjórum manneskjum dauðalyf, tvær þeirra tóku inn lyfið og létust. Skammturinn kostaði 100 pund eða um 17 þúsund íslenskar Lesa meira