Samkvæmt fréttum er Nathan Aké á óskalista Barcelona í þessum félagaskiptaglugga. Varnarmaðurinn hollenski hefur átt undir högg að sækja hjá Manchester City á yfirstandandi tímabili og hefur aðeins komið við sögu í tíu leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Aké, sem er 30 ára gamall, hefur því verið orðaður við brottför frá Etihad-vellinum í leit að meiri Lesa meira