Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári

Elín Klara Þorkelsdóttir skoraði flest mörk, átti flestar stoðsendingar og skoraði mörkin sem að innsigluðu nauman útisigur Sävehof gegn Aranäs, 26-24, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.