Kona skotin til bana af fulltrúa ICE í Minnesota

Kona var skotin til bana af starfsmanni Útlendinga- og tollaeftirlits Bandaríkjanna (ICE) í Minneapolis í Minnesota-ríki í dag eftir að hafa reynt aka yfir starfsmenn ICE á ökutæki sínu.