Segir fólki að fylgjast með leikmanni Íslands

Íslenska karlalandsliðið í handbolta hefur leik á EM 16. janúar næstkomandi með leik gegn Ítalíu í Kristianstad.