Fulltrúi Útlendingaeftirlits Bandaríkjanna, ICE, skaut konu til bana í Minneapolis í dag. Konan, sem var 37 ára gömul, sat við stýri í bílnum sínum en fjöldi mynbanda af atvikinu er nú í dreifingu á metinu. Á myndskeiðunum má sjá stóran jeppa sem lokar íbúagötu. Nærri stendur hópur mótmælenda. Þá koma að lögreglubifreiðar og fulltrúar útlendingaeftirlitsins. Lesa meira