Óttast ástandið í Vestmannaeyjum – „Þið sjáið bara hvernig þetta er, þeir svara engu“

ÍBV er eina liðið í efstu deild karla sem er án þjálfara, þrír mánuðir eru í að Besta deildin fari af stað en Þorlákur Árnason sagði upp störfum í desember. ÍBV hefur rætt við nokkra aðila um að taka við liðinu en ekki enn fundið arftaka Þorláks sem sagði óvænt upp störfum, var hann ósáttur Lesa meira