Brokkólí gæti hægt á útbreiðslu krabbameins

Meltingargerlar og brokkólí gætu hjálpað til við að hægja á útbreiðslu krabbameins í blöðruhálskirtli, að því er kemur fram í niðurstöðum nýrrar rannsóknar.