Handknattleiksmaðurinn Þorvaldur Örn Þorvaldsson, línumaður Vals, mun á næstu dögum ferðast til Póllands og æfa með Wybrzeże Gdańsk. Hann staðfesti tíðindin í samtali við Handkastið.