Inni í fornbókum er oft að finna fjársjóði sem nýttir höfðu verið á sínum tíma sem viðgerðarefni - afskrifað sem drasl þess tíma en eftir því sem árin, áratugirnir og aldirnar líða er orðið mikils virði.