Bandaríkin upplýstu íslensk stjórnvöld fyrirfram

Íslensk stjórnvöld voru upplýst um það fyrirfram að möguleiki væri á því að rússneska olíuskipið Marinera yrði stöðvað í íslenskri lögsögu.