Haukar upp að hlið Keflavíkur

Haukar unnu sannfærandi heimasigur á Keflavík, 94:73, í 13. umferð úrvalsdeildar kvenna í körfubolta í Ólafssal á Ásvöllum í kvöld.