Tóku eftir skilaboðum þegar Haaland birti mynd með UFC stjörnu

Stuðningsmenn Manchester City hafa tekið eftir hvatningarorðum sem birtust á æfingasvæði félagsins í nýjustu færslu framherjans Erling Haaland á samfélagsmiðlum. City er í harðri baráttu um enska meistaratitilinn og eltir nú Arsenal, en liðið er sex stigum á eftir Lundúnaliðinu í deildinni. Þetta gerist eftir jafntefli City gegn Chelsea um helgina, á meðan lið Mikel Lesa meira