„Við fórum af stað vitandi ekki neitt“

Á Þorláksmessu árið 1956 komu hingað til Íslands fimmtíu og tveir flóttamenn frá Ungverjalandi vegna uppreisnar sem hófst þar seint í október sama ár. Barnabarn ungversks manns sem var hluti þess hóps leitar nú að fleira fólki sem tengist hópnum.