Bandaríkjastjórn hefur breytt opinberum viðmiðum sínum um áfengisneyslu. Ekki er lengur varað við hættum sem fylgja hóflegri drykkju og ekki lengur gefin upp viðmið um fjölda áfengra drykkja. Til samanburðar má nefna að það er landlæknir sem sér um að gefa ráðleggingar varðandi notkun áfengis og þar er skýrt tekið fram að engin þekkt viðmið Lesa meira