Ástvinir hafa verulegar áhyggjur af eyðslu söngkonunnar – Gæti endað blönk og heimilislaus

Söngkonan Britney Spears er frjáls eins og fuglinn eftir að hún varð aftur sjálfráða árið 2021, en þá hafði hún verið sjálfræðissvipt frá árinu 2008 vegna geðhvarfasýki. Britney er frelsinu fegin en nú telja ástvinir hennar að frelsið sé að reynast henni fjötur um fót. Hún sé nefnilega að brenna í gegnum auðæfi sín á Lesa meira