Liam Rosenior, nýr þjálfari Chelsea, fylgdist með úr stúkunni í kvöld þegar liðið tapaði gegn Fulham í Lundúnaslag í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar, 2-1.