Sigurmark í uppbótartíma gegn Tottenham

Bournemouth sigraði Tottenham, 3:2, í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.