Þeir sem vistaðir eru í fangageymslur á lögreglustöðinni á Hverfisgötu hafa sumir hverjir neyðst til að gera þarfir sínar í klefum sínum enda hafa starfsmenn fangageymslunar ekki brugðist við beiðni þeirra um að fara á salernið.