Verjandi Nick Reiner, sem sakaður er um að hafa stungið foreldra sína, Rob Reiner og Michele Reiner, til bana sagði dómara í dag að hann hygðist draga sig út úr málinu.