Tollund-maðurinn yngri en talið var

Annálaðasta og best varðveitta mýrarlík Danmerkur, Tollund-maðurinn svokallaði, sem var uppi fyrir um 2.400 árum og fannst í mýri í Tollund, vestur af Silkeborg á Mið-Jótlandi í Danmörku 6. maí 1950, hættir seint að koma á óvart.