Trump vill hækka framlög til varnarmála um 50%

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að hann vilji hækka útgjöld landsins til varnarmála um helming á næsta ári og leggja til að þau nemi alls 1,5 billjónum bandaríkjadala. Myndi það vera hækkun um 50% eða úr einni billjón bandaríkjadala.