Tvö mörk Sesko dugðu United skammt

Benjamin Sesko skoraði tvívegi fyrir Manchester United í kvöld þegar liðið heimsótti Burnley í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í Burnley í kvöld.