Uppgjörið: Haukar - Keflavík 94-73 | Meistararnir upp að hlið Keflvíkinga
Það var svakaleg orka í Ólafssal í kvöld þegar Íslandsmeistarar Hauka tóku á móti Keflavík í 12. umferð Bónus-deildar kvenna. Leikurinn fór 94-73 Haukum í vil eftir skemmtilegan og kaflaskiptan leik.