Benjamin Sesko skoraði bæði mörk Manchester United í 2-2 jafntefli við grannana í Burnley í kvöld, í fyrsta leik United eftir brottrekstur Rúbens Amorim í byrjun vikunnar.