Íraninn Samira Hosseni, ein þeirra sem stóð fyrir samstöðumótmælum Írana á Ísland á Austurvelli á laugardaginn síðastliðin, er vongóð um að klerkastjórnin í Íran sé á barmi falls nú þegar kröftug mótmæli standa yfir í landinu.