Brasilíska knattspyrnustjarnan Neymar hefur þénað vel á ferli sínum og lifir ekki skort. Neymar sýndi þrjá áhugaverða og óhefðbundna ferðamáta á Instagram-síðu sinni.