Andri Már Rúnarsson er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót með íslenska landsliðinu í handbolta. Andri, sem hefur aðeins spilað fjóra landsleiki, hefur spilað gríðarlega vel í Þýskalandi í vetur.